Góð saga
28 apríl, 2009
Ég er að læra fyrir próf í Eigindlegum rannsóknaraðferðum og partur af lesefninu er frásögn Laura Bohannan frá því er hún segir öldungum Tiv ættbálksins í vestur-afríku söguna af Hamlet. Þetta er stórgóð lesning og ég mæli sterklega með henni.
Hér er linkurinn á pdf skjalið.
Myndin hér að neðan er í engum tengslum við frásögn Bohannan. Fannst hún bara fyndin.
No comments yet