Skip to content

Upplýsingarýni Benna

1 maí, 2009

skatta-1skatta-2

Þessi auglýsing birtist í Fréttablaðinu þann 20/04/09 – Heilsiðuauglýsing. Hún varð að miklu fjölmiðlafári sem snérist um yfirvofandi skattahækkanir VG. Ég er mikill áhugamaður um tölfræði, auglýsingar og þá sérstaklega lélega tölfræði og vondar auglýsingar. Þessi heilsíða sameinar þessi tvö áhugamál mín. Og mig langar að fá frá ykkur það sem ykkur finnst vera vitlaust, illa gert eða bara það sem ykkur finnst um þetta. Þessi auglýsing var tekinn fyrir í upplýsingarýnitíma hjá mér um daginn og vakti mikla kátínu meðal nemenda.

One Comment leave one →
  1. 3 maí, 2009 3:09 e.h.

    „Hátekjuskatturinn leggst þungt á barnafjölskyldur og þá sem auka við sig vinnu til að standa skil á skuldum“

    Ég vorkenni fáum með svo há laun að hafa skuldsett sig svona rosalega. Fólk sem fær svona há laun hlýtur að hafa vit á því að spara. En það vekur upp spurningar hvort það fólk eigi þessi laun skilið. Þeir láta þetta hljóma eins og þetta sé Jón og Gunna – fólkið sem virkilega er í vandræðum með peninga. En halló! Jón og Gunna eru alveg örugglega ekki með yfir 500.000 á mánuði! Varla svo mikið samanlagt…

    Svo er fyndið hvernig þeir tala um „Vinstri menn“ eins og um djöfulinn sé að ræða…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: