jeddúddamía hvað drengurinn er fagur! Til hamingju með fjölskylduna;)
Ok nú ætla ég að vera pínu væmin……Ég fann þessi fallegu orð í bók í dag og aðlaga þau að drengnum þínum, ég er viss um að þér líður svona :
Velkominn í heiminn.
Ég hef verið að bíða eftir þér.
Ég er svo ánægður með að þú ert hér. Ég hef útbúið sérstakan stað þar sem þú getur verið.
Mér þykir vænt um þig eins og þú ert. Hvað sem á dynur mun ég aldrei yfirgefa þig.
Það er í lagi að hafa þarfir. Ég gef þér allan þann tíma sem þú þarft til að sinna þörfum þínum.
Ég vil annast þig og er reiðubúinn til þess.
Ég hef gaman af að baða þig, skipta á þér og vera með þér.
Í öllum heiminum hefur aldrei verið neinn eins og þú.
Guð brosti þegar þú fæddist.
jeddúddamía hvað drengurinn er fagur! Til hamingju með fjölskylduna;)
Ok nú ætla ég að vera pínu væmin……Ég fann þessi fallegu orð í bók í dag og aðlaga þau að drengnum þínum, ég er viss um að þér líður svona :
Velkominn í heiminn.
Ég hef verið að bíða eftir þér.
Ég er svo ánægður með að þú ert hér. Ég hef útbúið sérstakan stað þar sem þú getur verið.
Mér þykir vænt um þig eins og þú ert. Hvað sem á dynur mun ég aldrei yfirgefa þig.
Það er í lagi að hafa þarfir. Ég gef þér allan þann tíma sem þú þarft til að sinna þörfum þínum.
Ég vil annast þig og er reiðubúinn til þess.
Ég hef gaman af að baða þig, skipta á þér og vera með þér.
Í öllum heiminum hefur aldrei verið neinn eins og þú.
Guð brosti þegar þú fæddist.
Þetta er afskaplega fallegur texti Harpa, maður hreinlega fær kökk í hálsinn við að lesa hann, takk kærlega fyrir!
Fallegur drengur og ég veit að hann verður gull af manni ef hann líkist pabba sínum hið minnsta. Enn og aftur til hamingju
kv
Henry
Ég fer nú bráðum að rukka þig fyrir notkun á fyrirsögnunum mínum Benni.
Fallegur er hann 😉