Nýtt útlit og nýtt haust
3 september, 2009
Jæja, þá er haustið komið, mér til ómældrar ánægju. Enda var sumarið hér nyðra alltof heitt fyrir undirritaðan. Ég lofa að vera duglegur að blogga í vetur. Tíu fingur upp til guðs!
2 athugasemdir
leave one →
Eins gott fyrir“ðig.
og hvað?