Gulir bílar og syngjandi hippar
6 október, 2009
Honduklúbbur Selfoss er mættur á svæðið!
Hippar að syngja lag úr Hárinu
Bjarni Pétur Jónsson Bolvíkingur með meiru syngur lag úr söngleiknum Hárinu ásamt Birgittu Haukdal og Írisi úr Buttercup.
No comments yet